24.5.2016

Breyting á starfsáætlun - 27. maí nefndadagur

Í samráði við forsætisnefnd og þingflokksformenn hefur forseti Alþingis ákveðið að næstkomandi föstudagurinn 27. maí verði nefndadagur en ekki þingfundadagur.