2.6.2020

Breyting á starfsáætlun

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag, að höfðu samráði við formenn þingflokka, að á fimmtudaginn verði nefndadagur í stað þingfundar.

Fundaáætlun vikunnar verður þá sem hér segir:

  • Þriðjudag 2. júní: Þingfundur
  • Miðvikudag 3. júní: Þingfundur
  • Fimmtudag 4. júní: Nefndafundir
  • Föstudag 5. júní: Nefndafundir