2.12.2020

Breyting á starfsáætlun

Forseti hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að gera breytingar á starfsáætlun. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er fimmtudagurinn 3. desember nefndadagur. Nú hefur hins vegar verið ákveðið að hafa þingfund þann dag og hefst hann klukkan 11:30. Nefndir munu funda fyrir þingfund þann dag.