22.5.2015

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Á fundi forsætisnefndar 22. maí var samþykkt breyting á starfsáætlun Alþingis þannig að eldhúsdagsumræðum, sem fyrirhugaðar voru 27. maí, er frestað.