23.2.2016

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Á fundi forsætisnefndar Alþingis 23. febrúar var samþykkt eftirfarandi breyting á starfsáætlun Alþingis: Fimmtudaginn 3. mars og föstudagurinn 4. mars verða nefndadagar. Miðvikudagurinn 9. mars og fimmtudagurinn 10. mars verða þingfundadagar.