29.8.2016

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Miðvikudagurinn 31. ágúst verður hefðbundinn þingfundadagur, fundurinn hefst kl. 3 síðdegis (ekki verða eldhúsdagsumræður þann dag). Ekki verður þingfundur föstudaginn 2. sept. eins og starfsáætlun gerði ráð fyrir.