Breyting á starfsáætlun Alþingis
Miðvikudagurinn 31. ágúst verður hefðbundinn þingfundadagur, fundurinn hefst kl. 3 síðdegis (ekki verða eldhúsdagsumræður þann dag). Ekki verður þingfundur föstudaginn 2. sept. eins og starfsáætlun gerði ráð fyrir.
29.8.2016
Miðvikudagurinn 31. ágúst verður hefðbundinn þingfundadagur, fundurinn hefst kl. 3 síðdegis (ekki verða eldhúsdagsumræður þann dag). Ekki verður þingfundur föstudaginn 2. sept. eins og starfsáætlun gerði ráð fyrir.
Skrifstofa Alþingis - Hafa samband,
101 Reykjavík,
Kt. 420169-3889,
Sími 563 0500,
Fax 563 0550,
Sjá á korti
Meðhöndlun persónuupplýsinga
Öllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um vef Alþingis skal beint til ritstjori@althingi.is.