10.5.2017

Breytingar á starfsáætlun 15.–18. maí

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum í gær, að höfðu samráði við formenn þingflokka og nefndasvið,
þær breytingar á starfsáætlun Alþingis að víxla nefnda- og þingfundadögum í næstu viku.

Fundaáætlun verður sem hér segir: 

Mánud. 15. maí:             Þingfundur.

Þriðjud. 16. maí:            Þingfundur.

Miðvikud. 17. maí:         Nefndafundir.

Fimmtud. 18. maí:          Nefndafundir.