17.9.2017

Fundir falla niður mánudaginn 18. september

 Forseti Alþingis hefur ákveðið að reglulegir fundir formanna þingflokka og forsætisnefndar falli niður mánudaginn 18. september. Öllum nefndarfundum hefur verið aflýst, um þingfund verður tilkynnt síðar.