9.5.2018

Hlé á þingfundum

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verður hlé á þingfundum fram yfir sveitar­stjórnarkosningar. Næsti þingfundur verður mánudaginn 28. maí.