14.12.2018

Hlé á þingfundum

Fundum Alþingis hefur verið frestað til 21. janúar 2019. Yfirlit yfir stöðu mála á yfirstandandi þingi, 149. löggjafarþingi, sem hófst 11. september 2018.

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þings