30.3.2015

Hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verður hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku. Næsti þingfundur verður mánudaginn 13. apríl.