21.3.2016

Hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verður hlé á þingfundum í dymbilviku og páskaviku. Næsti þingfundur verður mánudaginn 4. apríl.


Þingsalur©Bragi Þór Jósefsson