18.12.2017

Sérstök umræða: "Í skugga valdsins: #metoo"

Þriðjudaginn 19. desember um kl. 15:00 fer fram sérstök umræða um "Í skugga valdsins: #metoo". Málshefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Sigríður Á. Andersen