4.2.2016

Kjördæmavika - næsti þingfundur 15. febrúar

Kjördæmavika verður dagana 8. til 11. febrúar 2016. Næsti þingfundur verður haldinn samkvæmt starfsáætlun mánudaginn 15. febrúar. Sjá lista yfir kjördæmi og þingmenn eftir kjördæmum.
Skipting landsins í kjördæmi.