9.2.2017

Kjördæmavika - næsti þingfundur 21. febrúar

Kjördæmavika verður dagana 13. til 16. febrúar 2017. Næsti þingfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar samkvæmt starfsáætlun Alþingis.