19.6.2015

Kosningarréttur og konur á Alþingi

Þingskjöl og umræður um kosningarréttinn og efni um konur á Alþingi er aðgengilegt á vef Alþingis. Meðal annars umræður og þingskjöl um stjórnarskrárbreytingarnar 1911–1914 sem færðu konum á Íslandi kosningarrétt. Þar eru einnig  birtar ræður og þingmál allra kvenna sem setið hafa á Alþingi frá árinu 1923 þegar Ingibjörg H. Bjarnason tók fyrst kvenna sæti á Alþingi.

Opið hús í Alþingi 20. júní 2015.