17.12.2019

Munnleg skýrsla forsætisráðherra

Eftir hádegi þriðjudaginn 17. desember flytur forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, Alþingi munnlega skýrslu um afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda.