12.3.2020

Munnleg skýrsla um aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, flytur þinginu munnlega skýrslu um aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs í dag, fimmtudaginn 12. mars, kl. 14:15. Í kjölfarið verða umræður um skýrsluna.