2.5.2018

Nefndadagur föstudaginn 4. maí

Sú breyting hefur verið gerð á starfsáætlun Alþingis að föstudaginn 4. maí verður ekki þingfundur eins og áætlað var heldur verða fundir í fastanefndum Alþingis.