16.5.2012

Sérstök umræða 18. maí

Sérstök umræða fer fram föstudaginn 18. maí kl. 15:30: Staðan á áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta, málshefjandi er Illugi Gunnarsson og til andsvara verður efnahags- og viðskiptaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon.