9.3.2012

Sérstakar umræður 12. mars kl. 3.30

Mánudaginn 12. mars verður sérstök umræða kl. 3.30 síðdegis: Viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson og til andsvara verður efnahags- og viðskiptaráðherra.