29.2.2012

Sérstakar umræður fimmtudaginn 1. mars

Fimmtudaginn 1. mars verða tvær sérstakar umræður:
Kl. 11 – Stefna í gjaldmiðilsmálum. Málshefjandi er Guðmundur Steingrímsson og til andsvara verður efnahags- og viðskiptaráðherra.
Kl. 11.30 – Skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum. Málshefjandi er Árni Þór Sigurðsson og til andsvara verður utanríkisráðherra.