14.2.2012

Sérstakar umræður miðvikudaginn 15. febrúar

Miðvikudaginn 15. febrúar verða tvær sérstakar umræður:
Kl. 15.30 - Brottfall í íslenska skólakerfinu, málshefjandi er Skúli Helgason og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 16 - Framtíð innanlandsflugsins, málshefjandi er Einar K. Guðfinnsson og til andsvara verður innanríkisráðherra.