29.11.2011

Sérstök umræða miðvikudaginn 30. nóvember að loknum atkvæðagreiðslum um fjárlög 2011

Miðvikudaginn 30. nóvember um kl. 17 (eða að loknum atkvæðagreiðslum) fer fram sérstök umræða:
Þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun. Málshefjandi er Unnur Brá Konráðsdóttir og til andsvara er Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.