7.11.2011

Sérstakar umræður þriðjudaginn 8. nóvember

Þriðjudaginn 8. nóvember fara fram tvær sérstakar umræður:
Kl. 14: Staðan í aðildarferlinu við ESB. Málshefjandi er Vigdís Hauksdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra.
Kl. 14.30: Aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Málshefjandi er Einar K. Guðfinnsson og til andsvara verður innanríkisráðherra.