19.10.2011

Hlé á þingfundum samkvæmt starfsáætlun

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er hlé á þingfundum (störf í kjördæmum) 24.-27. október. Næsti þingfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.30.