11.10.2011

Sérstök umræða miðvikudaginn 12. október kl. 15.30

Miðvikudaginn 12. október kl. 15.30 síðdegis fer fram sérstök umræða: Afskriftir og afkoma bankanna.
Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson og til andsvara verður efnahags- og viðskiptaráðherra Árni Páll Árnason.