10.10.2011

Sérstök umræða

Í dag, 11. október, fer fram sérstök umræða kl. 2 miðdegis: Skýrsla Landsvirkjunar „Efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035“. Málshefjandi er Jón Gunnarsson og til andsvara er iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir