6.4.2011

Þingfundur sem samkvæmt starfsáætlun á að vera föstudaginn 8. apríl fellur niður

Þingfundur sem samkvæmt starfsáætlun á að vera föstudaginn 8. apríl fellur niður. Í staðinn verður þingfundur haldinn föstudaginn 15. apríl.