1.4.2011

Eftirfarandi þingmál voru skráð hjá skrifstofu Alþingis áður en frestur til að leggja fram þingmál rann út föstudaginn 1. apríl

Frá forsætisráðherra:
Stjórnarráð Íslands, 674. mál.
Breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á Stjórnarráði Íslands, 675. mál.

Frá utanríkisráðherra:
Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 676. mál.
Fullgilding Singapúrsamnings um vörumerkjarétt, 677. mál.
Fullgilding Árósasamningsins um aðgang að upplýsingum, 678. mál.
Samningur milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir, 679. mál.
Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2011, 680. mál.
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Albaníu, 681. mál.
Fríverslunarsamningu milli EFTA og aðildarríkja samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, 682. mál.
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Perú, 683. mál.
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Serbíu, 684. mál.
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Ukraínu, 685.mál.
Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, 723. mál.

Frá fjármálaráðherra:
Skattlagning kolvetnisvinnslu, 701. mál.
Skattlagning kolvetnisvinnslu, 702. mál.
Áfengi og tóbak, 703. mál.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 704. mál.

Frá efnahags- og viðskiptaráðherra:
Greiðsluþjónusta, 673. mál.
Ökutækjatryggingar, 711. mál.
Neytendalán, 724. mál.

Frá iðnaðarráðherra:
Leit og rannsóknir á kolvetni, 719. mál.
Vatnalög, 720. mál.
Byggðastofnun, 721.mál.
Orkustofnun, 722. mál.

Frá innanríkisráðherra:
Landslénið .is, 725. mál.
Sveitarstjórnarlög, 726. mál.
Fullnusta refsinga, 727. mál.

Frá velferðarráðherra:
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 728. mál.
Starfsmannaleigur, 729. mál.

Frá menntamálaráðherra:
Námsstyrkir, 734. mál.

Frá þingmönnum:
Efling heilsársferðaþjónustu, SER, 692. mál.
Kosningar til Alþingis, VBj, 693. mál.
Skilgreining auðlinda, VigH, 714. mál.
Stjórnarskipunarlög, PHB, 715. mál.
Vextir og verðtrygging, MT, 716. mál.
Þjóðhagsstofnun, EyH, 717. mál.
LÍN, LMós, 718. mál.
Meðferð sakamála, ÁI, 730. mál.
Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, PHB, 731. mál.
Landflutningar, MT, 732. mál.
Greiðsluþátttaka ríkissjóðs við uppbygging Helguvíkurhafnar, ÁJ, 733. mál.
Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla EES-samningsins, SIJ, 735. mál.
Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, LMós, 736. mál.