25.1.2011

Munnleg skýrsla forsætisráðherra um dóm Hæstaréttar um kosningar til stjórnlagaþings

Forsætisráðherra flytur munnlega skýrslu um dóm Hæstaréttar um kosningar til stjórnlagaþings kl. 17.15 í dag, 25. janúar.

Tilhögun umræðunnar verður eftirfarandi: Forsætisráðherra hefur 15 mínútna ræðutíma í fyrri umferð, fulltrúar annarra þingflokka 10 mínútur hver (55 mínútur).

Í síðari umferð hefur hver þingflokkur 5 mínútur (25 mínútur).

Forsætisráðherra hefur 5 mínútur í lok umræðu.

Samtals allt að 85 mínútur.

Röð flokkanna er eftirfarandi:
Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkur
Vinstri hreyfingin – grænt framboð
Framsóknarflokkur
Hreyfingin