28.9.2010

Niðurstöður atkvæðagreiðslna um þingsályktunartillögur frá þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Tengill í atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu í skýrslu þingmannanefndar um viðbrögð Alþingis við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, 705. mál.
Tengill í atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu meiri hluta þingmannanefndar um málshöfðun gegn ráðherrum, 706. mál.