14.6.2010

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 15. júní

Viðvera ráðherra þriðjudaginn 15. júní kl. 10:00: Forsætisráðherra, dómsmála- og mannréttindaráðherra, félags- og tryggingaráðherra, heilbrigðisráðherra og utanríkisráðherra.