16.4.2010

Tilhögun þingfunda

Mánudagurinn 19. apríl er þingflokksfundadagur samkvæmt starfsáætlun Alþingis. Næsti þingfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl kl. 13.30.