1.3.2010

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Eftirfarandi breyting hefur verið gerð á starfsáætlun Alþingis: Þingfundir verða mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. mars og nefndadagar verða 10., 11. og 12. mars. Þingfundir verða einnig 15. og 16. mars og nefndadagar 17., 18. og 19. mars.