21.12.2009

Tilhögun þingfunda fram eftir degi 21. desember

Þingfundi verður frestað að lokinni umræðu um 1. dagskrármálið (um kl. 12.40) til kl. 15.15. Þingflokksfundir hefjast kl. 14.30. Fram að þeim tíma starfa nefndir. Þingfundur hefst aftur með atkvæðagreiðslum (kl. 15.15).