23.10.2009

Kjördæmadagar 26. til 29. október

Samkvæmt starfsáætlun Alþingis verða kjördæmadagar frá 26. til 29. október. Næsti þingfundur verður mánudaginn 2. nóvember kl. 15.