30.1.2002

Útvarps- og sjónvarpsumræður 31. janúar

Í dag kl. 16 verða útvarps- og sjónvarpsumræður um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls.