1.12.2007

Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá þingfundar á mánudag

Viðstaddir verða eftirtaldir ráðherrar ríkisstjórnarinnar: forsætisráðherra, fjármálaráðherra, samgönguráðherra, iðnaðarráðherra, sjávarútvegsráðherra og landbúnaðarráðherra, viðskiptaráðherra og umhverfisráðherra. Fjarverandi verða utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra, félagsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og menntamálaráðherra.