6.2.2009

Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi

Forsætisnefnd samþykkti á fundi 5. febrúar að fella úr gildi starfsáætlun Alþingis fyrir vetrar- og vorþing 2009. Þingfundir verða fyrst um sinn í hverri viku frá mánudegi til fimmtudags en um nefndadaga, þingflokksfundadaga eða kjördæmadaga verður ákveðið síðar.