6.2.2009

Ráðherrar í óundirbúnum fyrirspurnatíma 12. febrúar

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 10.30 verða viðstaddir: Utanríkis- og iðnaðarráðherra, fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, menntamálaráðherra, dómsmálaráðherra, og félagsmálaráðherra.