15.1.2009

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Eftirfarandi breyting hefur verið gerð á starfsáætlun Alþingis: Þingfundur verður ekki fimmtudaginn 29. janúar nk. Hins vegar verður þingfundur fimmtudaginn 5. febrúar.