15.2.2002

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Umræða um utanríkismál, á grundvelli skýrslu utanríkisráðherra, verður þriðjudaginn 26. mars (síðasta fundardag fyrir páska) í stað 7. mars eins og áður var ákveðið í starfsáætlun.