12.12.2008

Ráðherrar í óundirbúnum fyrirspurnatíma 18. desember

Eftirtaldir ráðherrar verða viðstaddir óundirbúinn fyrirspurnatíma fimmtudaginn 18. desember kl. 13.00: Menntamálaráðherra, fjármálaráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra og viðskiptaráðherra.