24.11.2008

Ráðherrar í óundirbúnum fyrirspurnatíma 25. nóvember

Þriðjudaginn 25. nóvember verða viðstaddir eftirtaldir ráðherrar: Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, iðnaðarráðherra, samgönguráðherra og umhverfisráðherra.