24.11.2008

Breyting á starfsáætlun Alþingis

Eftirfarandi breyting hefur verið gerð á starfsáætlun Alþingis: Föstudaginn 28. nóvember verða fundir í nefndum í stað þingfunda og fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5. desember verða haldnir þingfundir í stað funda í nefndum.