21.10.2002

Kjördæmavika 21.-25. október

Vikan 21.-25. október er kjördæmavika og verða þingfundir ekki haldnir í vikunni. Þingfundur fellur niður mánudaginn 28. október vegna funda Norðurlandaráðs. Næsti þingfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. október.