31.10.2008

Nefndadagur á mánudag

Mánudagurinn 3. nóvember er nefndadagur samkvæmt starfsáætlun þingsins. Viðskiptanefnd og fjárlaganefnd funda fyrir hádegi, samgöngunefnd fundar í hádeginu og menntamálanefnd síðdegis. Nákvæmari tímasetningar og dagskrá má sjá ofar á síðunni.