17.10.2008

Kjördæmadagar verða 20. til 23. október

Næsti þingfundur samkvæmt starfsáætlun er þriðjudaginn 28. október. Forseti lét þess getið á þingfundi 16. október að þingnefndir héldu fundi eftir þörfum næstu daga og til þingfundar yrði boðað fyrr en áætlað er ef nauðsyn krefur.