22.5.2003

Alþingi sett 26. maí

Alþingi kemur saman mánudaginn 26.maí 2003 og verður sett að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni er hefst kl. 13.30.